Landeyjahöfn

19.4.2013

Öruggar siglingar árið um kring

Á borgarafundi í gær í Vestmannaeyjum um samgöngumál var rætt um Landeyjahöfn og þær úrbætur sem gera þarf til að koma á öruggum siglingum árið um kring. Komið... [ nánar ]
21.3.2013

Straummæling í Landeyjahöfn

Undanfarið hefur verið unnið að uppsetningu á radar í Landeyjahöfn sem mun gegna hlutverki straummælis. Um er að ræða nýja tækni sem ekki hefur verið reynd áðu... [ nánar ]
19.3.2013

Dýpi í Landeyjahöfn

Undanfarið hafa staðið yfir öflugar dýpkunarframkvæmdir í Landeyjahöfn þar sem allt að þrjú dæluskip frá Björgun ehf. hafa verið að störfum í einu. Mælingar í ... [ nánar ]
18.12.2012

Staðan í Landeyjahöfn

Í síðustu viku leit út fyrir að hægt yrði að dýpka við Landeyjahöfn svo Herjólfur gæti siglt þangað um hátíðarnar og var dýpkunarskipið Perlan send á staðinn. ... [ nánar ]
12.12.2012

Herjólfur óhentugt skip

Herjólfur er ekki gott skip til siglinga í Landeyjahöfn enda var honum aldrei ætlað að sigla þangað. Hann ristir of mikið og er ekki nógu stefnufastur. Vegna þ... [ nánar ]
27.11.2012

Straummælingar við Landeyjahöfn

Siglingastofnun hefur frá upphafi stutt frekari straummælingar við Landeyjarhöfn. Hefðbundnir straummælar hafa ekki staðist álagið en önnur tækni er nú til ath... [ nánar ]
31.7.2012

Landeyjahöfn: Opnun tilboða í vetrardýpkun / Tenders opened for dredging

Þriðjudaginn 31. júlí 2012 voru opnuð á skrifstofu Siglingarstofnunar tilboð í verkið „Landeyjahöfn - Dredging winter 2012-2014“. ... [ nánar ]
25.1.2012

Áhersla lögð á smíði nýrrar ferju og aðlögun Landeyjahafnar

Innanríkisráðherra hefur ásamt fulltrúum Vestmannaeyjabæjar, Siglingastofnunar og Vegagerðarinnar farið yfir stöðuna varðandi siglingar í Landeyjahöfn. Hefur v... [ nánar ]
30.11.2011

Ný Vestmannaeyjaferja eigi síðar en 2015

Fulltrúar innanríkisráðuneytis, Siglingastofnunar, Vegagerðar og Vestmannaeyjabæjar ræddu um siglingar milli lands og Eyja á fundi í ráðuneytinu í dag. Leitað ... [ nánar ]
15.10.2011

Grunnristari ferja á að sigla til Landeyjahafnar

Siglingar Baldurs til Landeyjahafnar nú haust hafa sýnt fram á að með grunnristari ferju ganga siglingar vel. Sigldi skipið upp að þeim viðmiðunarmörkum öldu s... [ nánar ]
11.10.2011

Um staðsetningu og hönnun Landeyjahafnar

Fjölbreytt álit hafa verið uppi um forsendur og byggingu Landeyjahafnar, einkum og sér í lagi undanfarið ár. Órökstuddar fullyrðingar um framkvæmdina báru uppi... [ nánar ]
7.10.2011

Fréttatilkynning frá samstarfshópi um málefni siglinga til Vestmannaeyja

Í vetur er stefnt að því að sigla í Landeyjahöfn eftir því sem aðstæður leyfa. Ljóst er að siglingar Herjólfs í höfnina eru vandkvæðum bundnar vegna stærðar sk... [ nánar ]
6.10.2011

Veturinn gengur í garð

Af dýptarmælingu sem gerð var í Landeyjahöfn í gær má ráða, að í óveðri síðustu viku hafi grynnst við höfnina. Dýpkunarskip er að störfum en haustlægðir koma n... [ nánar ]
15.7.2011

Landeyjahöfn er samgöngubót

Þó eldgosið í Eyjafjallajökli hafi sett verulegt strik í reikninginn í Landeyjahöfn hefur undanfarið dregið svo mjög úr sandburði að hann er nú aðeins brot af ... [ nánar ]
3.5.2011

Staða í Landeyjahöfn

Bæði Skandia og Perlan eru enn að störfum í Landeyjahöfn en hafa ekki dýpkað nægjanlega í hafnarmynni til að siglingar geti hafist. Áfram verður unnið í nótt o... [ nánar ]
2.5.2011

Staða í Landeyjahöfn

Í dag er áfram unnið að dýpkun í Landeyjahöfn þrátt fyrir stífan vind. Gott útlit er fyrir að nægjanlegt dýpi náist á morgun til að ferjusiglingar til hafnarin... [ nánar ]
27.4.2011

Staða í Landeyjahöfn

Áætlað er að dýpkunarskipið Skandia verði við störf næstkomandi föstudag og geti verið að fram í miðja næstu viku. Næstkomandi mánudag mun vonandi liggja fyrir... [ nánar ]
19.4.2011

Tilkynning frá Siglingastofnun, Vegagerðinni, Eimskipafélaginu og Vestmannaeyjabæ

Siglingar Herjólfs um páskana verða til og frá Þorlákshöfn. Útséð er um að hægt verði að sigla í Landeyjahöfn vegna veðurs og ölduhæðar.... [ nánar ]
18.4.2011

Mánudagsspá

Fyrirsjáanlegt er að Landeyjahöfn verði lokuð fram á skírdag. Á morgun munu liggja fyrir frekari upplýsingar um hver staðan er. ... [ nánar ]
11.4.2011

Mánudagsspá

Framundan eru miklir umhleypingar og mun þurfa fáeina daga við góðar aðstæður til að opna Landeyjahöfn eftir að veður hefur gengið niður.... [ nánar ]
5.4.2011

Enn er siglt til Þorlákshafnar

Útlit er fyrir að í dag náist að ljúka lágmarksdýpkun til að opna siglingaleiðina í Landeyjahöfn. Hinsvegar gefur ölduspá ekki tilefni til bjartsýni næstu daga... [ nánar ]
1.4.2011

Óbreytt staða

Samkvæmt ölduspá má gera ráð fyrir að Landeyjahöfn opnist ekki fyrir 10 apríl. Óljóst er hvenær næst að ljúka dýpkun. ... [ nánar ]
30.3.2011

Staðan í Landeyjahöfn

Undanfarið hefur dýpkun í Landeyjahöfn ekki gengið eins og vonast var til og í gærkvöldi hætti verktaki dýpkun. Því er ljóst að ekki mun nást að dýpka nóg við ... [ nánar ]
28.3.2011

Spá mánudaginn 28. mars

Dýpkun í Landeyjahöfn hefur gengið hægt vegna óhagstæðs sjólags, einkum í hafnarmynninu þar sem brotna stakar stórar suðvestan öldur og taka á dýpkunarskipinu.... [ nánar ]
21.3.2011

Spá mánudaginn 21. mars

Litlar líkur eru á að Landeyjahöfn opnist fyrir 28. mars. Skv. ölduspá er ágætis veður til dýpkunar frá því síðla dags 23. mars til 28. mars.... [ nánar ]
18.3.2011

Dýpkunarstörf

Skandia dýpkaði í Landeyjahöfn í nótt og undir morgun. En ölduhæð fór undir 2,0 m í nótt í nokkrar klukkustundir og náðist að fjarlægja hátt á annað þúsund rúm... [ nánar ]
17.3.2011

Vikuspá um horfur í Landeyjahöfn

Í framhaldi af fundi um samgöngumál í Vestmannaeyjum í gær þar sem fram kom ósk um tíðari fréttir, hafa Siglingastofnun og Eimskip sammælst um að birta reglule... [ nánar ]
10.3.2011

Skandia við dýpkun

Dýpkunarskipið Skandia, sem beðið hefur færist í Vestmannaeyjahöfn, hóf síðdegis í gær störf við að hreinsa frá innsiglingu Landeyjahafnar. ... [ nánar ]
28.2.2011

Erfitt tíðafar

Það sem af er árinu hefur tíðafar verið óhemju erfitt með tilliti til dýpkunar í Landeyjahöfn en við slíku má vissulega búast um hávetur. Miðað við ölduspá eru... [ nánar ]
2.2.2011

Skandia á leið til landsins

Dýpkunarskipið Skandia er nú á leið til landsins frá Danmörku en framundan er slæmt siglingaveður og því viðbúið að skipið verði lengur á leiðinni en ella.... [ nánar ]
17.1.2011

Mikil ölduhæð við Landeyjahöfn

Næstu daga lítur út fyrir mikla ölduhæð við suðurströnd landsins sem mun hamla siglingum í Landeyjahöfn. ... [ nánar ]
11.1.2011

Varnargarður til bráðabirgða

Nýhafin er vinna við gerð bráðabirgða varnargarðs vestan Markarfljóts sem færir farveg þess austur um 400 metra síðasta spölinn til sjávar. Með því er fljótinu... [ nánar ]
4.1.2011

Landeyjahöfn framtak ársins

Í dag veitti Eyjasýn í Vestmannaeyjum í 20. sinn hina árlegu viðurkenningu Fréttapíramídann. Titilinn „Eyjamaður ársins“ hlaut Sigurjón Óskarsson ú... [ nánar ]
28.12.2010

Landeyjahöfn fær

Fyrstu niðurstöður dýptarmælinga Lóðsins úr Vestmannaeyjum benda til að innsigling Landeyjahafnar sé greiðfær.... [ nánar ]
15.12.2010

Landeyjahöfn opin

Eins og undanfarnar vikur er Landeyjahöfn opin. Þar er dýpi nægjanlegt til siglinga fyrir Herjólf og aldan vel undir viðmiðunarmörkum. Eftir því sem líður á ... [ nánar ]
26.11.2010

Veðurblíða í Landeyjahöfn

Nú hefur veðurblíðan leikið við þá sem er að vinna að dýpkun Landeyjahafnar. Hefur dýpkunin gengið einstaklega vel í þeirri blíðu sem þar er. Búið er að fjar... [ nánar ]
23.11.2010

Færsla árósa til bráðabirgða

Í síðustu viku var sótt um framkvæmdaleyfi um gerð varnargarðs til bráðabirgða í Markarfljóti til Rangárþings eystra og í gær funduðu fulltrúar Siglingastofnun... [ nánar ]
15.11.2010

Tillögur um aðgerðir í Landeyjahöfn

Í dag kynntu fulltrúar Siglingastofnunar ráðherra samgöngumála tillögur stofnunarinnar um aðgerðir við viðhaldsdýpkun í Landeyjahöfn. Ráðherra tók tillögunum v... [ nánar ]
11.11.2010

Rétt ákvörðun skipstjóra

Síðustu helgi gerði mikið og óvænt veður við suðurströndina og tók skipstjóri Herjólfs ákvörðun um að fella niður áætlunarferðir í Landeyjahöfn á sunnudag og m... [ nánar ]
5.11.2010

Landeyjahöfn opin

Undanfarna daga hefur dýpkun Perlunnar í Landeyjahöfn gengið að óskum og er nú nægjanlegt dýpi í innsiglingu fyrir Herjólf. Ölduspáin framundan lítur fremur ve... [ nánar ]
21.10.2010

Perla og Sóley

Sanddæluskipið Sóley er nú á leið austur til Landeyjahafnar til viðbótar við Perluna sem verið hefur að störfum þar undanfarna daga. Síðdegis varð það óhapp að... [ nánar ]
21.10.2010

Opnun tilboða í viðhaldsdýpkun í Landeyjahöfn/Tenders opened for dreadging in Landeyjahöfn

Fimmtudaginn 21. október voru á skrifstofu Siglingastofnunar opnuð tilboð í viðhaldsdýpkun í Landeyjahöfn.... [ nánar ]
18.10.2010

Landeyjahöfn

Sem kunnugt er hafa nokkrar tafir orðið á að Landeyjahöfn verði sú stöðuga samgöngubót sem henni er ætlað að verða, en ástæður þeirrar seinkunar má einkum rekj... [ nánar ]
13.10.2010

Perlan bíður færis

Vegna óhagstæðra ölduskilyrða brotnaði stálrör Perlunnar við dýpkunarvinnu í Landeyjahöfn í gær. Mun skipið bíða færis og nýta það svigrúm sem aðstæður leyfa e... [ nánar ]
1.10.2010

Auglýsing um útboð í Landeyjahöfn

Siglingastofnun Íslands óskar eftir tilboðum í viðhaldsdýpkun í Landeyjahöfn til næstu þriggja ára.... [ nánar ]
28.9.2010

Landeyjahöfn lokuð um sinn

Vegna óhagstæðra ölduátta hefur aukið efni borist fyrir mynni Landeyjahafnar og af þeim sökum hefur höfnin lokast. Dýpkunarskipið Perlan er væntanlegt úr slipp... [ nánar ]
27.9.2010

Unnið að lausnum

Dýpkunarskipið Perlan verður í slipp þessa viku, en eftir það mun hún ljúka áður ákveðinni dýpkun í Landeyjahöfn. Vegna gosefnisburðar eru nokkrar lausnir til ... [ nánar ]
15.9.2010

Dýpkun hafin

Snemma í morgun hóf sanddæluskipið Perlan dýpkun í Landeyjahöfn. Ölduspá er hagstæð til verksins og gangi allt að óskum mun taka tvo til þrjá daga að gera höfn... [ nánar ]
13.9.2010

Aðgerðir í Landeyjahöfn

Frá upphafi gerðu áætlanir ráð fyrir töluverðri dýpkunarvinnu við hafnargerðina eins og ætíð þarf við slíkar framkvæmdir, einkum í sandhöfnum. Dæluskipið Perla... [ nánar ]
10.9.2010

Landeyjahöfn aðalhöfn

Í vetur verður Landeyjahöfn áfram aðalhöfn Herjólfs og áætlun miðast við siglingar þangað. Ef þær aðstæður skapast að dýpi verður ekki nægjanlegt mun skipið si... [ nánar ]
8.9.2010

Haft í hafnarmynni

Vegna óvenju þrálátra austlægra ölduátta hefur enn bæst gosefni framan við hafnarmynni Landeyjahafnar. Vegna þessa er minna dýpi í innsiglingunni en um leið og... [ nánar ]
6.9.2010

Bráðabirgðaniðurstöður

Í dag voru framkvæmdar úr Lóðsinum mælingar á dýpi í innsiglingu Landeyjahafnar. Innan við hafnarmynnið reyndist dýpið eðlilegt og einnig utanvið að undanskild... [ nánar ]
6.9.2010

Tafir á siglingu í Landeyjahöfn

Í gærkvöldi hægði efnisburður í innsiglingunni í Landeyjahöfn á Herjólfi og ákvað skipstjórinn í kjölfarið að sigla ekki í morgun. Þrátt fyrir slæmt veður á þe... [ nánar ]
6.7.2010

Óviðkomandi umferð um Landeyjahöfn er bönnuð

Mikil umferð fólks hefur verið um vinnusvæðið í Landeyjahöfn innan um stórvirkar vinnuvélar og skapar það mikla slysahættu. Engar slysavarnir eru á svæðinu og ... [ nánar ]
2.7.2010

Samningur um lóðafrágang

Nú líður óðum að þeim mikilvæga áfanga í samgöngumálum þegar Landeyjahöfn verður tekin í notkun. Í morgun var undirritaður samningur um frágang lóðar en hann f... [ nánar ]
25.6.2010

Nýjar loftmyndir af Landeyjahöfn

Nú styttist í að nýja ferjuhöfnin í Bakkafjöru, Landeyjahöfn, verði tekin í notkun en eins og fram hefur komið er fyrsta farþegaferð Eimskipa áætluð 21. júlí.... [ nánar ]
9.6.2010

Fundur um Landeyjahöfn

Á morgun, fimmtudaginn 10. júní, verður haldinn á Hvolsvelli opinn fundur um Landeyjahöfn og málefni henni tengd. Meðal umræðuefna er staða framkvæmda, framtíð... [ nánar ]
18.5.2010

Tilboð opnuð í frágang lóðar Landeyjahafnar

Þriðjudaginn 18. maí voru opnuð tilboð í verkið "Landeyjahöfn - lóðarfrágangur 2010".... [ nánar ]
4.5.2010

Auglýsing um útboð

Siglingastofnun óskar eftir tilboðum í lóðafrágang í Landeyjahöfn.... [ nánar ]
19.4.2010

Engar skemmdir í Landeyjahöfn

Vegna vestlægra vindátta hefur engin aska fallið í Landeyjahöfn og er unnið þar í dag, mánudag, samkvæmt áætlun. Athugun á mannvirkjum hefur leitt í ljós að en... [ nánar ]
15.4.2010

Staða dagsins í Landeyjahöfn

Í eldgosinu sem hófst í gær urðu engar skemmdir á mannvirkjum sem eru í smíðum í Landeyjahöfn og sama á við um uppgræðslu lands sem unnið er að í tengslum við ... [ nánar ]
14.4.2010

Ráðstafanir í Landeyjahöfn

Í ljósi nýjustu tíðinda af flóði úr Gígjökli hefur vinna við Landeyjahöfn verið stöðvuð tímabundið og menn fluttir af svæðinu í öryggisskyni. Að svo stöddu er ... [ nánar ]
6.4.2010

Líf og fjör í Landeyjahöfn

Miklar og fjölbreyttar framkvæmdir eru nú í gangi Í Landeyjahöfn og vinna þar nú samtals hátt í 70 manns. Nýhafin er vinna við dýpkun hafnarinnar, verið er að ... [ nánar ]
2.3.2010

Steypa í Landeyjahöfn

Á hinum árlega Steinsteypudegi á dögunum hélt Sigurður Áss Grétarsson, formaður hafnasviðs Siglingastofnunar, erindi. Þar fjallaði hann um hafnargerðina í Land... [ nánar ]
25.2.2010

Tilboð opnuð í smíði ekjubrúar og landgangs í Landeyjahöfn

Fimmtudaginn 25. febrúar 2010 voru opnuð tilboð í verkið "Landeyjahöfn, ekjubrú og farþegalandgangur".... [ nánar ]
8.2.2010

Auglýsing um útboð á farþegaaðstöðu í Landeyjahöfn

Siglingastofnun óskar eftir tilboðum í smíði og reisingu ekjubrúar og farþegalandgangs í Landeyjahöfn... [ nánar ]
3.2.2010

Samningur um byggingu farþegaaðstöðu fyrir Landeyjahöfn

Í dag var undirritaður samningur um byggingu farþegaaðstöðu fyrir Landeyjahöfn. Verktakar eru Sá verklausnir og samningsupphæðin er 91,8 m.kr. Verktaki stefnir... [ nánar ]
7.12.2009

Teikningar að farþegaaðstöðu

Fyrir tveimur vikum auglýsti Siglingastofnun Íslands eftir tilboðum í byggingu farþegaaðstöðu í Landeyjahöfn en tilboð í það verða opnuð 17. desember. Til fróð... [ nánar ]
25.11.2009

Staða Landeyjahafnar

Fyrir réttri viku var ár liðið frá því að fyrsta grjóthlassið fyrir Landeyjahöfn var keyrt úr námunni á Seljalandheiði niður á lagerinn við Markafljót. Brimvar... [ nánar ]
13.11.2009

Auglýsing um útboð á dýpkun Landeyjahafnar

Siglingastofnun Íslands óskar eftir tilboðum í dýpkun í Landeyjahöfn... [ nánar ]
21.10.2009

Vefmyndavél í Landeyjahöfn óskýr

Á dögunum mattaði sandrok kúpul á vefmyndavélinni sem þar er staðsett og tekur myndir af framkvæmdum við höfnina. Af þeim sökum eru myndir úr vélinni ónothæfar... [ nánar ]
23.9.2009

Listaverkið Landeyjahöfn

Hér má skoða ljósmyndir sem Emil Thor tók nýlega af hafnargerð í Bakkafjöru. Segja má að útkoman sé sannkallað listaverk.... [ nánar ]
28.7.2009

Vegi að Landeyjahöfn lokað tímabundið

Eins og fram hefur komið er almenn bílaumferð frá þjóðvegi að framkvæmdasvæði í Landeyjahöfn óleyfileg, enda risavaxnir trukkar á ferð með afar þungan farm. Nú... [ nánar ]
24.7.2009

Myndir frá Landeyjahöfn

Vinna við Landeyjahöfn gengur mjög vel, jafnvel heldur betur en áætlanir gerðu ráð fyrir. Verktakinn Suðurverk hefur nú lokið við útkeyrslu á öllu kjarnaefni o... [ nánar ]
3.7.2009

Vefmyndavél í Landeyjahöfn

Nú hefur vefmyndavél verið komið fyrir í Bakkafjöru og sendir hún á mínútu fresti nýja ljósmynd af framkvæmdum við nýju Landeyjahöfnina.... [ nánar ]
20.5.2009

Rífandi gangur í Landeyjahöfn

Aðeins þremur dögum eftir að fyrsta grjótfarminum var sturtað í sandinn í Bakkafjöru má sjá hversu vel verkinu miðar áfram. Efnismagnið sem þarf í öfluga brimv... [ nánar ]
18.5.2009

Fyrsta hlassið í Landeyjahöfn

Á laugardag náðist sá áfangi í gerð Landeyjahafnar í Bakkafjöru, að fyrsta grjóthlassinu í fyrirhuguðum brimvarnargörðum var komið fyrir í fjöruborðinu. ... [ nánar ]
23.2.2009

Staðan í Landeyjahöfn

Framkvæmdir við Landeyjahöfn ganga samkvæmt áætlun en verktakinn hóf vinnu þar í september. Nú hafa um 200 þúsund rúmmetrar af grjóti og kjarna verið fluttir ú... [ nánar ]
23.2.2009

Erindi um áætlaðar framkvæmdir í hafnagerð og sjóvörnum

Nýlega hélt Sigurður Áss Grétarsson, forstöðumaður hafnasviðs Siglingastofnunar, erindi á útboðsþingi hjá Samtökum iðnaðarins þar sem hann kynnti áætlaðar fram... [ nánar ]
19.11.2008

Mögulegar lausnir vegna Landeyjahafnar

Vegna frestunar smíði á nýrri ferju hefur stýrihópur um Landeyjahöfn rætt möguleika til nýrra lausna.... [ nánar ]
31.10.2008

Framkvæmdir við Landeyjahöfn

Eins og frá hefur verið sagt, var síðla sumars samið við verktakafyrirtækið Suðurverk um framkvæmdir við Landeyjahöfn.... [ nánar ]
15.8.2008

Skrifað undir verksamning um Landeyjahöfn

Síðdegis í gær var skrifað undir samning við Suðurverk hf. um gerð Landeyjahafnar og Bakkafjöruvegar.... [ nánar ]
23.7.2008

Síðari opnunarfundur í verkið "Landeyjahöfn. Hafnar- og vegagerð. Eftirlit"

Þriðjudaginn 22. júlí var haldinn á skrifstofu Siglingastofnunar Íslands síðari opnunarfundur í verkið „Landeyjahöfn. Hafnar- og vegagerð. Eftirlit“... [ nánar ]
19.6.2008

Lög um Landeyjahöfn

Með nýjum lögum um Landeyjahöfn eru settar reglur um uppbyggingu og rekstur ferjuhafnar í Bakkafjöru í Landeyjum.... [ nánar ]
12.6.2008

Opnun tilboða í hafnar- og vegagerð í Landeyjahöfn

Fimmtudaginn 12. júní 2008 voru á Siglingastofnun opnuð tilboð í verkið „Landeyjahöfn. Hafnar- og vegagerð“.... [ nánar ]
6.6.2008

Auglýsing um útboð vegna framkvæmdaeftirlits við hafnar- og vegagerð í Landeyjahöfn

Siglingastofnun og Vegagerðin óska eftir tilboðum í framkvæmdaeftirlit við gerð hafnargarða, vega, brúarsmíði o.fl. í Landeyjahöfn.... [ nánar ]
3.6.2008

Frestun opnunar tilboða í Landeyjahöfn

Vegna óska frá væntanlegum bjóðendum í verkið Landeyjahöfn, hafnar- og vegagerð, hefur verið ákveðið að fresta opnun tilboða um eina viku, eða til 12. júní 200... [ nánar ]
11.4.2008

Óskað er eftir tilboðum í Landeyjahöfn

Siglingastofun og Vegagerðin óska eftir tilboðum í hafnar- og vegagerð í Landeyjahöfn.... [ nánar ]

Vefmyndavél - Landeyjahöfn

Veður og sjólag
Framkvæmdir
Öryggi sjófarenda
Vakstöð siglinga

Leit

Leit
Leturstærð
  • Minnka letur
  • Stækka letur
  • Breyta bakgrunnslit
Byggir á LiSA - Eskill, Sharepoint, Veflausnir og Vefumsjónarkerfi